fimmtudagur, janúar 12, 2006

Póletík mín....

Mæli með þessu...

Ég komst að því að ég er í sama hópi fólk og Nelson Mandela, Dalai Lama og Gandhi... eða -7 og -7 á skalanum... sem gerir mig að Kommonískum anarkista eða left-libertarian... (hvernig er það aftur á íslensku... liberalism er frjálshyggja.... verð að fara rifja upp stjórnmálafræðina mína... Man eftir að hafa verið að lesa svona kort í stjórnmálafræðinni en þar var ekki þessi skemmtilegi valmöguleiki: Vertu líka með. Sem gerir hlutina alltaf áhugaverðari...

En, jæja, ætli ég ætti ekki að reyna nota þessar 20 mín sem eru eftir af vinnudeginum til að gera eitthvað.... eða nei,,, ætla í kaffi....

2 ummæli:

sigurgeir sagði...

hei skoðanasystir, ég var á svipuðum slóðum þegar ég tók þetta próf einhvern tímann

Hugrún sagði...

cooll...

En hvað er í gangi... hjá mér sést engin færsla nema ég dekki svæðið með músinni... gerist það hjá ykkur líka...

Er ég farin að blogg með ósýnilegu bleki? Geðveikt coollll.....