fimmtudagur, mars 16, 2006

Til hamingju með að herinn sé farinn....

og ekki orð meir um það....

Ingunn & Friðrik + 1 fá líka hamingju óskir með nýju íbúðina sína.... hlakka til að sjá þetta hjá ykkur... plísss... ekki saga gat á loftið í elhúsinu þegar þið frelsið hvíta víkinginn.

Haldiði að ég sé svo ekki farin að bráðna.... búin að mínka ummál mitt í þessum heimi um 36,5 cm... sem er soltið mikið... en gera 6,5 kg. Ég er furðulostinn á þessum fréttum!

Sjáumst vonandi um helgina.... ef ég verð ekki roðin að polli..

Engin ummæli: