fimmtudagur, maí 11, 2006

Ferðir mínar raktar...Já, þegar þetta lítur svona út eru 14 lönd ekki mikið! Mér finnst nú samt svindl að N.Y. teljist sem öll USA... þegar mar sér þetta svona langar manni bara til að fara ferðast og bæta í sarpinn... eitt rautt svæði í öllum heimsálfum er eitthvað sem mar ætti að stefna að... hvað segjiði er einhver til í að koma til Víetnam, Pakístan, Braselíu, Madagastkar, Egiptalands, Delí, Kína eða Nýju Geníu í sumar. Já, eða kannski Rússlands... það er svo stórt. Þetta eru allavena nokkrir af þeim stöðum sem mig langar að fara á... þær byggjast ekki á neinum skynsamlegum rökum.

3 ummæli:

Silja Bára sagði...

þú varst ekki lengi að henda þessu upp. Nú þarftu að setja upp Bandaríkjakort, þá sérðu hvað þú hefur séð lítinn hluta þeirra - ekki eins og ég;)

Hugrún sagði...

humm... held ég sleppi því...

kaninka sagði...

Það væri best ef maður fengi sér bara heimskort og tússaði yfir alla staði sem maður hefur komið til