laugardagur, júní 03, 2006

Myndablogg

Myndina sendi ég

3 ummæli:

kaninka sagði...

vá hvað þetta er frábær mynd, in the moment myndir eru alltaf skemmtilegastar, uppstilltar myndir ná aldrei sama sjarma.
...Kannski eins gott því það virkar greinilega ekki að stilla þessu ákveðna barni upp, hann er ansi fjörugur þessi. litla nágrannakona mín hún Ugla er svo hrikalega rólegt barn að ég var hreinlega búin að gleyma því hvernig flest börn virka.

Nafnlaus sagði...

Sætastur

Þura

p.s. takið eftir Þóru í baksýn, þykir sopinn fullgóður.

Hugrún sagði...

já, ég held þetta sé besta mynd sem náðst hefur af þessum dreng... enda lagði ég mig alla fram. Elti hann og reyndi að sjarmera... múta og kítla... enda bara það árangur... hann er farinn að segja nafnið mitt... eða kannski singja nafnið mitt... og er því búinn að semja um mig óð...