miðvikudagur, júlí 19, 2006

Farín í sumarfrí eftir... 1klst og 24 mín.

Í tilefni af því að ég er að fara í sumarfrí ætla ég að byrta veðurspanna fyrir næstu daga...


ok... sést illa svo hér er slóðin....

Já, hún er kannski köld... en það er aldrei kallt í sundi!

Vá, hvað ég er heppin.... nema náttúrulega þessi verður spá sé jafn áræðanleg og mbl.is spáin sem er örugglega frá því í fyrra, því hún er alltaf vitlaus...

Annars fer ég heim til Reykjavíkur í kvöld og þið getið fundið mig í hengirúminu ef þið hafið einhvern áhuga á að tala við mig... Hvað segjiði annars, hvað á að gera um helgina?

3 ummæli:

Egill sagði...

Til hamingju með sumarfríið! Hvað verðuru lengi?

Hugrún sagði...

til 10. ágúst.... hringdu í mig og við hittumst í kaffi!!! Þú ert en hér er þa ekki'

Silja Bára sagði...

viiii, komin i fri, alveg eins og eg!!!

Her er vodka med morgunmatnum, thu matt imynda ther afganginn!!!