þriðjudagur, júlí 04, 2006

Vei.... ég er að fara til útlanda...


En það verður greinilega ekki sérstaklega spennandi veður.... af hverju er ég svona óheppin? Vona að Davíð verður skemmtilegur og að ég fái ekki samviskubit yfir að eyða fullt af peningum í vitleysu.... annars verður þessi ferð ömó... og verður kölluð 5 dagar í blautu helvíti... Eini plúsinn er að ég fer örugglega ekkert út á miðvikudaginn, heldur rölti bara milli véla og flugvalla... svaka stuð.

2 ummæli:

Silja Bára sagði...

vá, ég hefði greinilega átt að fara í þessa ferð miðað við hvernig veðurspáin er!!!

Egill sagði...

hey, er kominn með nýtt blogg:PencilPusher

Líttu við... Það er á ensku þannig að allir vinir mínir skilji.