fimmtudagur, desember 21, 2006

Jóla kveðja...

Þó svo að jólasnjórinn og skítakuldinn sé farinn héðan af norðurlandi... þá er ég enn í jólaskapi.
Jóla-aur og drulla, ásamt jóla-pollum og jóla-sandi hafa tekið við...

Óska ykkur jólaskaps með þessari mynd:

1 ummæli:

Fríða Rós sagði...

Hae min saeta og takk fyrir sendinguna. Gaman ad sja skyrsluna a ensku og a prenti. Og heidur ad fa fyrsta jolakortid sem tu skrifar.

En heyrdu eg verd ad vera su sem segir ter tetta ur tvi ad folkid sem tu umgengst gerir tad ekki en jolin eru sko buin og skyrgamur er meira ad segja farinn heim til sin aftur. Vona ad tu takir tvi ekki illa ad eg flytji ter frettirnar. Vildi bara ekki ad tu vaerir ad lifa i blekkingu.

ast og fridur