fimmtudagur, mars 15, 2007

Afsakið hlé...

Já, ég er bara búin að vera hund lasin síðan ég fattaði hvernig ég átti að komast inn á bloggið mitt aftur... guð, hvað það var pirrandi...

Horið er farið að létta og ég er farin að heyra betur og finna likt, já og það mikilvægasta þá er bragðskinið farið að gera almennilega vart við sig aftur... ég get þá farið að færa mér í nyt allt þetta sem ég er búin að læra í veikinum mínum....

Já, læra... því skemmtilegasta stöðin á sjónvarpinu mínu er bbc food
Þarna hef ég hitt aftur gamla vini og eignast nýja... Michael Smith, Jamie Oliver og aðvitað Tína með enska útgáfu af MAT og segjir ekki Jatte gott... en jafn skemmtileg fyrir því...

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Snýttu þér nú vel og drífðu þig norður!

gunnhildur

kókó sagði...

Velkomin á fætur