sunnudagur, apríl 08, 2007

Föstudagurinn... hin langi...

Já, hvað er þetta?

Föstudagurinn lagni byrjaði mjög illa en við vöknuðum upp við þann veruleika að ekki var til neitt kaffi... en þar sem við erum frekar gamaldags datt okkur ekki í huga að hægt væri að kaupa kaffi í nágrenninunu þennig að við lögðumst í mikið kaffi frákvarf og fílu... þar til litli gesinn tísti og komið var boð í morgun kaffi hjá hjónaleysunum önnu og frey... við skokkum þangað glöð í bragði með pönnukökupönnu og mætu þóur og sigurgreiri á töppunum... Svo eyttu við góðum tima í gott spjall með gott meðlæti og svíi mundi kalla þetta gott Fíka... Svo var skundað heim á leið, ein umferð máluð á eldhúsinnréttinguna og svo tísti litli gesinn aftur og okkur boðið í spilakvöld í laugarnesi... eftir matinn röltum við svo þangað og lærðum þetta líka skemmtilega spil og fengum afganga úr barnaafmæli. Þau kunna sko að baka... Svo þessi föstudagur sem átti að vera lagnur og leiðinlegur varð langur, í þeirri merkingu að ég náið að afskasta miklu... sem er alltaf gott... rosalega var hann góður, þessi dagur...

En nú er ég búin að fá nýja tölvu í vinnunni og finna snúruna sem tengir síman við tölvuna... svo ég get farið að mynda blogga aftur... vei!!! Myndir eru alltaf skemmtilegar...

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Vá hvað þetta er falleg mynd, þetta er eins og útsaumur. KV. frá frúnni í Laugarnesinu.

Fláráður sagði...

yep, ég var mjög ánægður með þennan leik.

Nafnlaus sagði...

hvenær kemuru svo heim hugrún? Þú ert búinn að vera dálítið lengi fyrir sunnan.

kaninka sagði...

Hvað er síminn hjá Gunnhildi ég er búinn að tína gemsanum mínum og þar með öllum númerum.

Nafnlaus sagði...

já myndablogg eru skemmtileg

kv.
Sigurgreiri

kaninka sagði...

Mætti vanda betur málfarið:
þóur og sigurgreiri