mánudagur, ágúst 20, 2007

Ég er búin að stofna hljómsveit...

Hún hefur ekki hlotið nafn og meðlimirnir vita ekkert að þeir séu í þessari hljómsveit... en þetta er fyrsta koverið þeirra:

3 ummæli:

kaninka sagði...

ég er augljóslega fronturinn í þessu bandi, óli á gítar, geiri á trommum og Gutti á hvað? bassa? hljómborð?

Fláráður sagði...

The Icelandic Cardigans (er það Lopapeysan?)

Nafnlaus sagði...

nei gutti verður Bez - dansarinn í Happy Mondays
og já Lopapeysan er mun passlegra nafn en Gollurnar/Gollan - Golftreyjan

o...