mánudagur, ágúst 22, 2005

Ég á við einhvern furðulegan einbeitingarskort að stríða í dag... veit ekkert hvað ég er að gera... best því bara að bull í ykkur, lesendur góðir, ef einhverjir eru.

Menningarnótt var æði, fullt af góðri tónlist, góðum mat og góðum vinum.... ummm hvað sumarið er búið að vera gott við mig... og vona að það kárist með stæl. Gutti kominn með vinnu og er að vinna sinn fyrsta fullirðins vinnudag í dag, í alvöru fullorðins vinnu... Kannski við séum bara alveg að verða fullorðin... púff.... ætli það náist ekki fyrir þrítugt... það er ekki svo langt í það.... Reyndar skilgreini ég fullorðin eins sinni sem mannsekja sem hlutstar flesta daga á 6 fréttir ríkisútvarpsins.... og ég er því orðin fullorðin fyrir löngu.... ég hef meiga að segja dávnlódað þeim af neitnu... Já, ég ætti kannski að sætt mig við það að vera orðin stór. Kona sem er gift, á fasteign og heimilistæki þ.e.a.s. ískáp, þvottavél, eldavél, örbylgju, ristavél, harðsuðuketil, samlokugrill, handþeytara, 3 tölvur, vídeó, dvd (þó svo að hún sé ps2 líka), sjónvarp, kaffi vel, og nýjasta æðið... sem er bara í láni, tósteroven! Takk olla,,,, þú fær hann aldrei aftur... Held að mér vannti ekkert! nema hlaðbagg og barn... Afhverju tengi ég það að vera fullorðin við einhverja ábyrgð sem ég vil ekki? Ég er alveg að gangast upp í þessu fyrbæri... án þess að vilja það.... fock.... rosalega er mar eitthvað geðklofa.

4 ummæli:

Fríða Rós sagði...

Vá hvað þú átt mörg tæki:S
Hvar er Gutti farinn að vinna annars?

Hugrún sagði...

já, ég er rosalega tæknivædd...

Gutti er að vinna á Hagstofunni... fyrst í vinnumarkaðsdielinni... að vinna úr öllum upplýsingunum sem alltaf er verið að hringja í mann og biðja um.... svo fer hann í aðra deild eftir 1-2 mán.

Nafnlaus sagði...

ég á hlaðbak og tósteroven en ekkert annað, er ég þá ekki fullorðin?
olla

Kiddý sagði...

nei Olla greinliga enntha ung eins og eg sem a ekkert af thessu.
Eg tengi lika saman tvottavel og ad vera fullordin. Eg aetla aldrei ad kaupa mer thvottavel. Heldur mer ungri i anda!