föstudagur, nóvember 04, 2005

Misskilningur er alltaf, eða oftast, skemmtilegur....

Var að hlusta á fréttir rétt í þessu... og misskildi þar all ægirlega.... fréttin var um ípod dótið og ég hlustaði áhugasöm... en einhvernvegin hélt ég að fréttakonan væri í viðtali en ekki að taka viðtalið og varð alveg rugluð hvað einlega þetta væri hrlðilega leiðinlegur viðmælandi og snéri út úr öllu með spurningum... og vorkenni fréttakarlinum fyrir að hafa lennt á svona furðulegum viðmælanda... svo úps... fattaði ég hvað var að gerast... vildi að það væri einhver hér til að hljæja með mér... mér er farið að leiðast að vera ein heima alla daga..... eða alla virka daga.... eins gott ég er að fara vinna.... og vona að ég vinn svo mikið að ég far bara heim til að sofa...því þar verð ég ein... ein ein ein.... þið verðið öll að koma í hemsókn annarrs drep ég ykkur... og það versta við það held ég að sé að það gæti orðir satt.... og ég verð fundin vanhæf til fangelsisvistar vegna geðveiki.

Best að hætta áður en karlarnir í hvítu slppunum koma....

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Elsku Hugrún, ástarkveðjur og árnaðaróskir til þín á afmælisdaginn. Og til hamingju með nýju vinnuna!

Ciao bella,

ARnar