mánudagur, nóvember 21, 2005

Voða þreitt

Mæli ekki með því að fólk taki 3 flugvélar sama dag... púff hvað ég var ógó ljót í morgun... öll bólgin af þreytu og með bauga niður fyrir brjóst. Líkaminn er allur eitthvað skrítinn.... En að vera alltaf að fara á loft og lenda hlýtur að hafa mjög merjandi áhrif á inneflin, held ég sé með innvoltis marbletti eða eitthvað þannig? hum....

Annars var Vilníus ætði nema fatatískan og ég keypti því nánast ekkert (lesist sem: ekki jafn mikið og ég hefði annars gert.... en keypti samt úlpu, gallabuxur, trefil, 3 boli... og túristadót)... kannski eins gott því kona á ekki pening...

Fólkið sem ég er að vinna með frá og með núna, er frábært og ég hef fullt að gera og ætti ekki að vera að pikka fyrir ykkur....

Engin ummæli: