fimmtudagur, febrúar 16, 2006

Beðið eftir strætó....

Á leiðina í vinnuna í morgun þurfti ég að vaða snjó upp yfir hné á tvem stöðum.... snjórinn smaug sér inn undir fötin með norðanáttinni... en ég var samt í pollabuxum og 66°N jakka... og það sást hvergi í bert hold... Þessi mynd gefur óveðrinu ekki góð skil en er í áttina... Svaka ævintíri... frítt í strætó og allt.... hér er víst frítt í strætó í óveðri...
Myndina sendi ég

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Flott veður, hér er bara rok og ekki snjór og þá hefur rokið e-h veginn engan tilgang....Reunion?

Nafnlaus sagði...

Þú hefur greinilega búið of lengi í Reykjavík og of stutt úti á landi til þess að vita hvað óveður er því miðað við myndina var tæplega óveður, það sést í ljósastaurana og allt;)

Hugrún sagði...

Reunion er alltaf spennó.... við verðum að skipuleggja það með góðum fyrir vara en eins og er var ég að koma norður og kem ekki suður fyrr en eftir 2 vikur... -2 dagar...