miðvikudagur, febrúar 08, 2006

Myndablogg

Úps... verð að muna að snúa myndunum áður en ég sendi þær...
en þetta er það sem ég hef verið að dunda við í leiðinum mínum hér á hjara veraldar... þökk sé kassanum af ástarsögum sem við þóra hirtum í nytjagáminum hjá endurvinslunni....

Engin ummæli: