þriðjudagur, mars 14, 2006

Verkefni nemenda minna....

Ég er að leggja loka hönd á að fara yfir fyrstu verkefni mín sem háskólakennari.... og ég bara get ekki staðið á mér að deyla hér með ykkur tveim setningum úr ónefnu verkefni.... (ekki segja neinum)...

"... Hún er sjálfsörugg og veit hvað hún vill. Telst ógn við öll íhaldsöm gildi og karlaveldi. Það mætti eiginlega segja að hún væri karlmaður með stinn brjóst og leggöng."

"Líf þeirra er langt frá raunveruleikanum en samt ekki nógu langt til að geta kallast "sci-fi" þættir (miðað við mittismál þeirra allra, sem verður að teljast í hæsta máta óeðlilega mjótt, þá ættu þættu þeir flokkast þar)."

Gull molar... :)

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

haha já þetta er snilld, en um hvað var eiginlega verkefnið? Ég vildi að ég hefði safnað svona "best of" þetta var mikil dásemd á tímabilum.

Hugrún sagði...

Verkefnið var 2 bls. um byrtingar myndir kynjanna í leiknu sjónvarpsefni....