fimmtudagur, júní 01, 2006

Myndablogg

Myndina sendi ég

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

rosalega ertu góð að fótósjoppa svona sól og blíðu.
Þura

Hugrún sagði...

Já þú getur reynt að segja sjálfri þér það!

Hér er svo heitt... að ég er nánast fegin að vera að fara suður... líkami minn skynjar þetta sem aukinn líkamshita og brekst þannig við... ekki gott...

Silja Bára sagði...

rosalega erum við sætar. Og þú óheppin að vera farin suður. Hér spáir 21s stigs hita á sunnudag, heiðskírt og lítill vindur. Það er ef kona tekur mark á RÚV. Ef maður hlustar á Sigga storm, þá spáir bara 15 stigum. Gettu hvort ég geri?

Hugrún sagði...

Humm... hér rignir og rignir.. og meira eins... :(

Nafnlaus sagði...

fleiri svona myndir frá Akureyri !!

Hugrún sagði...

Já, ég skal leggja mitt af mörkum svo þú sjáir bæinn í réttu ljósi... sólskini...