miðvikudagur, febrúar 08, 2006

Heimilið mitt....

Vegna fjölda fyrisspurna byrti ég hér með mynd af heimili mínu fyrir norðan... En eins og þið sjáið bý ég í draugahúsi... og drauga konan er að lesa ástarsögu sem hún fann á haugunum...
Verst hvað þetta sést illa... og hvað þetta gefur ranga mynd af heimili mínu... en ég lofa að taka betri myndir og setja hér inn... annars er himininn blár og sólin skín... ég vildi það væri ekki allt hvít og -10 gráður.... annars væri ég sko farin í sólbað... tralllala...

2 ummæli:

Fláráður sagði...

oh, fallegt heimili - hvenær má koma í heimsókn?

Hugrún sagði...

Alltaf velkominn... þegar ég er heima... er núna með 2 svefnsófa og get því boðið 4 gestum í einu... þó svo að annar svefnsófinn flokkist örugglega sem píntíngartæki eftir einhverjum alþjóðastölum...